Ferðamálaklasi vaxtarsamnings Eyjafjarðar

Næstkomandi föstudag, 4. maí, verður hádegisverðafundur í boði Ferðamálaklasa vaxtarsamnings Eyjafjarðar á Hótel KEA milli kl. 12:00 og 13:00. Allir ferðaþjónustuaðilar á Norðurlandi eru boðnir velkomnir, en léttur hádegisverður verður í boði klasans. Nánari auglýsing um dagskrá síðar. Fyrir hönd forystuhópsMargrét VíkingsdóttirVerkefnisstjóriFerðamálasetur ÍslandsBorgir v/Norðurslóð600 AkureyriS:460-8931Netfang:mv@unak.isVefsíða:www.fmsi.is