Félagsstarf eldri borgara í Ólafsfirði

Félagsstarf eldri borgara í Ólafsfirði býður félögum uppá golf á Skeggjabrekkuvelli. Spilað verður á föstudögum frá kl. 10:30-12:00 meðan veður leyfir

Vetrarstarfið hefst svo formlega í byrjun september og verður dagskrá vetrarins auglýst nánar þá. 

Fleiri myndir frá fyrsta golfdegunum.