Fasteignagjöld 2012

Eigendur fasteigna geta nú séð eigin álagningarseðil á vefsíðunni island.is með sömu aðgangsheimild og veflykill Ríkisskattstjóra býður upp á. http://www.island.is/forsida

Lokið er við álagningu fasteignagjalda vegna ársins 2012.
Kröfur hafa verið stofnaðar í banka og póstsending álagningarseðla stendur yfir.
Sem fyrr eru 8 gjalddagar, með eindaga mánuði seinna.

Á heimasíðu sveitarfélagins eru upplýsingar um álagningarprósentur, fjölda gjalddaga osfv.