Boðið upp á akstur hópferðabíls

Bíllinn frá FAB Travel
Bíllinn frá FAB Travel

Björn Sigurðsson og Guðrún Guðmundsdóttir gera nú út 20 manna hópferðabíl frá Ólafsfirði. Bílinn hafa þau að láni frá FAB Travel. Geta þau útvegað stærri bíl ef þurfa þykir. Allar nánari upplýsingar gefur Björn Sigurðsson í síma 666 4040.