Eyfiriski safnadagurinn 2016

Eyfirski safnadagurinn er haldinn fimmtudaginn 21. apríl nk. - á sumardaginn fyrsta nánar tiltekið.

Söfn, setur og sýningar á Eyjafjarðarsvæðinu verða með opið frá kl. 13:00 - 17:00 og ókeypis aðgang í tilefni dagsins. Þema ársins er "Hafið bláa hafið" og verður margt fróðlegt og skemmtilegt í boði á söfnunum þennan daginn!

Dagskráin í ár:
Síldarminjasafnið á Siglufirði: „Syngjandi sæll og glaður – sjómannalögin í tali og tónum“
Þjóðlagasetrið, Siglufirði: „Kvæðalög og kaffitár“
Ljóðasetur Íslands, Siglufirði: „Hann elskaði þilför, hann Þórður“
Náttúrugripasafnið í Ólafsfirði: „Fuglabjarg“

Minjasafnið á Akureyri: „Land fyrir stafni – Akureyri bærinn við Pollinn“
Nonnahús: „Yfir hafið og heim“
Davíðshús: „Kvæðin um sjóinn“
Smámunasafn Sverris Hermannssonar: „Hvað stóð á tunnunum?“
Útgerðaminjasafnið á Grenivík: „Veiðarfæri gamla tímans – komin á safn“
Flugsafn Íslands: „Flug og flugvélar. Alltaf spennandi!“
Mótorhjólasafn Íslands: „Hjól, hjálmar og helling af allskonar“
Iðnaðarsafnið á Akureyri: „Bátalíkön til sýnis“
Leikfangasýningin Friðbjarnarhúsi: „Leikfangaskip og – bátar til sýnis“
Listasafnið á Akureyri: „Sjóstakkar og sumarnætur á sýningunni Fólk“
Byggðasafnið Hvoll á Dalvík: „Vinna barna til sjós“
Friðland fuglanna á Húsabakka: „Fuglarnir sem fóru – í fyrra yfir höfin stóru“
Hús Hákarla Jörundar í Hrísey: „Fast þeir sóttu sjóinn – hákarlaveiðar við Ísland“