Tónleikar vegna afmælis Ólafsfjarðarkirkju

Tónskóli Fjallabyggðar verður með tónleika vegna afmælis Ólafsfjarðarkirkju þriðjudaginn 17. nóvember kl. 20:00. Þar koma fram nemendur skólans með fjölbreytta og skemmtilega dagskrá.
Tónleikarnir verða í kirkjunni og er aðgangur ókeypis.