Formleg opnun verkefnisins Hátindur 60+

Formleg opnun verkefnisins Hátindur 60+ Menningarhúsinu Tjarnarborg Ólafsfirði, miðvikudaginn 29. mars nk. kl. 12:00

Akstur verður frá Ráðhúsinu Siglufirði kl: 11:30 - Brottför frá Tjarnaborg 13:10