Kveðja til íbúa Húnabyggðar

Kæru íbúar Húnabyggðar

Fyrir hönd íbúa Fjallabyggðar sendum við ykkur og öðrum þeim sem eiga um sárt að binda, innilegar samúðarkveðjur vegna þess harmleiks sem átti sér stað á Blönduósi.

Hugur okkar er hjá ykkur.

Bæjarstjórn Fjallabyggðar