Gámar fyrir garðaúrgang

Nú er hægt að henda garðaúrgangi í gáma sem staðsettir hafa verið fyrir utan gamasvæðin. Ítrekað skal að einungis má losa garðaúrgang í gámana.