Engin öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í ár

Vegna gildandi samkomutakmarkana verður ekki haldin öskudagsskemmtun í íþróttahúsinu í Ólafsfirði eins og venja er á þessum degi.