Engar strætóferðir í verkfalli

Vegna verkfallsboðunnar hjá SGS er ljóst að akstur strætó á svæði Eyþings mun liggja niðri þá daga sem verkfall stendur yfir.
Tímasetningar verkfallsaðgerðanna SGS:
30. apríl 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá klukkan 12:00 á hádegi til miðnættis sama dag
6. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 6. maí)
7. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 7. maí)
19. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 19. maí)
20. maí 2015: Allsherjar vinnustöðvun frá miðnætti til miðnættis (allur 20. maí)
26. maí 2015: Ótímabundin vinnustöðvun hefst á miðnætti aðfaranótt 26. maí 2015

Þessa daga verða leiðir 78, 79 og 56 ekki eknar.
Leið 57 fer einungis til Akranes og Borgarnes.