Elías Pétursson bæjarstjóri mættur til starfa

Mynd: Elías Pétursson og Ingibjörg G. Jónsdóttir
Mynd: Elías Pétursson og Ingibjörg G. Jónsdóttir

Elías Pétursson nýráðin bæjarstjóri Fjallabyggðar er mættur til starfa og sat sinn fyrsta bæjarstjórnarfund í gær.

Elías hefur síðustu tæp sex ár, starfað sem sveitarstjóri Langanesbyggðar. Þar á undan var hann sjálfstætt starfandi ráðgjafi, meðal annars hjá Mosfellsbæ.

Bjóðum við Elías velkominn til starfa hjá Fjallabyggð.