Deildarstjóri tæknideildar

Ármann Viðar Sigurðsson
Ármann Viðar Sigurðsson
Ármann Viðar Sigurðsson hefur tekið til starfa sem deildarstjóri tæknideildar Fjallabyggðar. Ármann er lærður húsasmiður og byggingartæknifræðingur.  Ármann á fjögur börn (13, 17, 23 og 24 ára) og býr hann í Ólafsfirði ásamt sambýliskonu sinni, Elínu Sigríði Friðriksdóttur. Síðast starfaði hann hjá Háfelli við gerð Héðinsfjarðarganga. Bjóðum við hann velkominn til starfa hjá Fjallabyggð.