Dans og leikfimi fyrir eldri borgara

Félagar úr Félagi áhugafólks um íþróttir aldraðra – FÁÍA -  verða í salnum Skálarhlíð 27. sept. klukkan 14:00.  Þær Kolfinna Sigurvinsdóttir og Þórey S. Guðmundsdóttir ætla að vera með kynningar á hringdönsum, stóladönsum og leikfimi. Eru allir eldri borgarar hvattir til að mæta og eiga notalega stund saman. Þátttökugjald kr. 500.-  Allar nánari upplýsingar veitir Helga Hermannsdóttir í símum 467-1147 og 898-1147.