Dagskrá Hreyfiviku í Fjallabyggð

Hyrnumenn bjóða upp á prufutíma í blaki
Hyrnumenn bjóða upp á prufutíma í blaki

Hreyfivikan, eða Move Week, er partur af alþjóðlegri herferð sem hefur það að markmiði að kynna kosti þess að taka virkan þátt í hreyfingu og íþróttum til að bæta heilsuna. Þessi herferð fór af stað í Evrópu 2012 og Ísland var með í fyrsta sinn 2013 og er verkefnið á höndum Ungmennafélags Íslands (UMFÍ) hér á landi. UÍF er aðili að UMFÍ og hefur skipulagt dagskrá í Fjallabyggð næstu viku. Hreyfivikan fer fram dagana 21. - 27. september, báðir dagar meðtaldir.
Dagskráin í Fjallabyggð er eftirfarandi:  (pdf.skjal til útprentunar)

Dagskrá Hreyfiviku 2015