Bútasaumssýningu frestað

Menningarhúsið Tjarnarborg
Menningarhúsið Tjarnarborg
Fyrirhugaðri bútasaumssýningu hjá Quilt-konum sem vera átti í Tjarnaborg þann 12. mars hefur verið frestað um óákveðin tíma.