Vegurinn upp í Siglufjarðarskarð hefur verið opnaður

Siglufjarðarskarð að vetri til
Siglufjarðarskarð að vetri til

Vert er að benda áhugasömum á að búið er að ryðja og opna veginn í Siglufjarðarskarð. Óvenjumikill snjór hefur verið í skarðinu og hefur vegurinn eingöngu verið opnaður Siglufjarðarmegin.