Búfjáreigendur

Sækja þarf um leyfi fyrir búfé í Fjallabyggð skv. samþykkt um búfjárhald í Fjallabyggð.   

Umsóknum skal skila á skrifstofur sveitarfélagsins Gránugötu 24 eða Ólafsveg 4 fyrir 15. október 2011, á eyðublöð sem liggja frammi á skrifstofunum.

Dýraeftirlit Fjallabyggðar

Umsókn um leyfi til búfjárhalds