Brúðkaup - aukasýning

Þar sem viðtökur á gamanleiknum "Brúðkaup" hafa verið framar vonum, hefur Leikfélag Fjallabyggðar ákveðið að skella á aukasýningu á morgun, fimmtudaginn 6. nóvember.  Leikverkið er samið af Guðmundi Ólafssyni og er hann jafnframt leikstjóri.