Breyttur útivistartími frá 1. september

Þann 1. september sl. breyttist útivistartími barna og unglinga. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera úti eftir kl. 20:00 og unglingar yngri en 16 ára mega ekki vera úti eftir kl.22:00.