Breyttur opnunartími sundhallar á Siglufirði

Þar sem skólarnir eru nú að hefja vetrarstarfið breytist opnunartími sundhallarinnar Íþróttamiðstöðvarinnar á Siglufirði frá og með 24. ágúst 2007.

 

Opnunartímarnir eru þessir:

Mánudaga kl. 6.30 - 13.00 og 15.30 - 21.00
Þriðjudaga
kl. 6.30 - 13.00 og 15.30 - 21.00
Miðvikudaga
kl. 6.30 - 21.00
Fimmtudaga
kl. 6.30 - 8.00 og 15.00 - 21.00
Föstudaga
kl. 6.30 - 12.00 og 14.00 - 19.00
Laugardaga
kl. 10.00 - 14.00
Sunnudag
Lokað

 

 

 

 

 


Hægt er að komast í Ræktina og í ljósalampa allan daginn.

Forstöðumaður.