Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðvar

Frá og með 15. febrúar verður sundlaugin á Ólafsfirði lokuð kl. 19:00 frá mán. - fimmtud. og kl. 18:00 föstudag. Sjá nánar  á heimasíðu íþróttamiðstöðvarinnar.