Breyttur opnunartími íþróttamiðstöðva

Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa breyttan opnunartíma um sjómannadagshelgina og verður opnun sem hér segir:
Ólafsfjörður:
29. maí - uppstigningardagur: 14:00 - 18:00
30. maí - föstudagur: 06:30 - 18:00
31. maí - laugardagur: LOKAÐ
1. júní - Sjómannadagur: 10:00 - 14:00

Siglufjörður:
29. maí - uppstigningardagur: LOKAÐ
30. maí - föstudagur: 06:30 - 19:00
31. maí - laugardagur: 14:00 - 18:00
1. júní - Sjómannadagur: LOKAÐ