Breytt opnun íþróttamiðstöðva

Á morgun Sumardaginn fyrsta verða íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar opnar sem hér segir:

Ólafsfjörður: 10:00 - 14:00
Siglufjörður: 14:00 - 18:00

Vakin er athygli á því að lokað verður á báðum stöðum föstudaginn 1. maí.