Breytt aksturstafla í vetrarfríi

Mánudaginn 27. október og þriðjudaginn 28. október er vetrarfrí í Grunnskóla Fjallabyggðar. Af þeim sökum breytist aksturstafla skólarútunnar og verður sem hér segir:
8:00 Frá Siglufirði
8:40 Frá Ólafsfirði
12:30 Frá Siglufirði
13:00 Frá Ólafsfirði
15:15 Frá Siglufirði
15:45 Frá Ólafsfirði