Breytt aksturstafla í haustfríi grunnskólans

Föstudaginn 21. október er haustfrí í Grunnskóla Fjallabyggðar. Af þeim sökum breytist aksturstafla skólarútunnar og verður sem hér segir:

Hefðbundinn akstur verður á skólarútunni í dag fimmtudaginn 20. október og mánudaginn 24. október vegna kennslu í MTR.