Breytt áætlun skólarútu til 31. mars

Vegna lokunar grunn- og framhaldsskóla verður áætlun skólarútu með breyttu sniði næstu daga eða til og með 31. mars nk.

Áætlun er eftirfarandi:

Grímuskylda er í skólarútunni.