Breytingar á skóla- og frístundaakstri

Smávægilegar breytingar hafa verið gerða á skóla- og frístundaakstri sem taka gildi frá og með 6. september. Um er að ræða ferð kl. 11:55 frá Ólafsfirði mánudaga til fimmtudaga. Þessi ferð hefur verið færð til kl. 8:40 og breytist taflan ekkert að öðru leiti.

Aksturtöfluna má finna hér: http://www.fjallabyggd.is/static/files/akstur/akstur_vetur%202011_2012_net.pdf