Skólaaksturstafla framlengd til 2. desember

Breyting verður á akstri skólarútu með hertum sóttvarnarreglum. Athugið að skólaakstur er aðeins hugsaður fyrir nemendur skólanna í Fjallabyggð og starfsfólk þeirra. 

Grímu­skylda í skólarútunni fyr­ir tíu ára  (2010) og eldri. 

Þökkum skilning og þolinmæði á þessum erfiðu tímum.