Brennu og fllugeldsýningu í Ólafsfirði frestað

Brennu og flugeldasýningu sem vera átti í kvöld í Ólafsfirði hefur verið frestað til þrettándans. Þess má geta að flugeldasýning Björgunarsveitarinnar Stráka verður í kvöld á Siglufirði kl. 21:00. (ATH. ný staðsetning: Skotið verður við Vesturtanga Bás)