Borgarafundur um drög að starfsleyfi fyrir Seyru

Almennur borgarafundur á vegum Umhverfisstofnunar til kynningar á drögum að starfsleyfi fyrir Seyru á Siglufirði. Fundurinn verður haldinn Mánudaginn 15 sept. kl. 16.30 í bæjarstjórnarsalnum í Ráðhúsinu, 2 hæð, að Gránugötu 24, Siglufirði.   Dagskrá fundarins:

1. Kynning á starfsleyfi Seyru.
2. Umræður: Fundargestum gefst tækifæri til að varpa fram spurningum og koma með athugasemdir.

Allir velkomnir.