Borgarafundur nk. þriðjudag

Þriðjudaginn 22. júlí nk. verður haldinn opinn borgarafundur í Nýja Bíó þar sem m.a. er ætlunin að ræða stöðu mála varðandi framkvæmdir við Héðinsfjarðargöng, yfirlýsingu ríkisstjórnar Íslands vegna málsins o.fl. Þingmönnum kjördæmisins er boðið á fundinn.