Bókasafnsdagurinn 9. september 2013

Í dag er bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlega og tekur Bókasafn Fjallabyggðar þátt í því með eftirfarandi hætti.

Mánudagurinn 9. september 2013
Opið bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði frá klukkan 14:00 - 17:00

- Sektarlaus dagur
- Bókamerki dagsins
- Bestu fræði- og handbækurnar
- Púsluspil (á Siglufirði)
- Heitt á könnunni

Allir velkomnir

Sigríður Halldóra Gunnarsdóttir
forstöðumaður