Bókasafnið í Ólafsfirði opnar á nýjum stað

Bókasafnið í Ólafsfirði opnar á nýjum stað, Ólafsvegi 4 (gamla stjórnsýsluhúsið) mánudaginn 18. ágúst. 

Opnunartími bókasafnins verður óbreyttur eða frá kl. 13.30-17.00 virka daga.