Bókasafnið í Ólafsfirði lokað í júlí

Vakin er athygli á því að bókasafnið í Ólafsfirði verður lokað frá 1. júlí til 30. júlí vegna sumarleyfa og fyrirhugaðra flutninga.