Bókamarkaður á bókasafninu

Í tengslum við Þjóðlagahátíð verður haldin bókamarkaður í Bókasafninu á Siglufirði laugardaginn 5. júlí frá kl. 12:00 til 16:00. 
Hægt verður að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr. og einnig verður hægt að kaupa stakar bækur á 50 og 100 kr. og tímrit á 10 kr. Nú svo er velkomið að prútta. Ekki missa af þessu.