Bókamarkaður

Hægt er að gera góð kaup á bókasafninu
Hægt er að gera góð kaup á bókasafninu

Á bókasafninu á Siglufirði verður bókamarkaður laugardaginn 30. júlí og sunnudaginn 31. júlí milli kl. 12:00 og 15:00.  Hægt verður að gera góð kaup en einstakar bækur er á 50 og 100 kr. og tímarit á 10 kr. Einnig verður hægt að fylla haldapoka fyrir 1.000 kr.

Velkomið að prútta.