Blóðsöfnun á Dalvík 2. maí

Blóðsöfnun!
Blóðbankabíllinn verður við Íþróttamiðstöðina á Dalvík þriðjudaginn 2. maí frá kl. 14:30 - 18:30.

Allir velkomnir.