Blóðbankabíllinn á ferðinni

Blóðbankabílinn verður við Ráðhústorgið á Siglufirði mánudaginn 21. september frá kl. 15:00 - 18:00.  Allir velkomnir.  Blóðgjöf er lífgjöf.