Enn bilun í símkerfi Fjallabyggðar

Símkerfi stofnanna Fjallabyggðar er enn bilað, unnið er að viðgerðum. Vonast er eftir að kerfið komist í lag sem fyrst.