Bilun á aðalvatnsæð í Ólafsfirði

Vegna bilunar á aðalvatnsæðinni verður vatnslaust í dag, föstudaginn 14. september á Flæðum í Ólafsfirði fram eftir degi en unnið er að viðgerð.