Bilun á aðalvatnsæð á Siglufirði

Aðalvatnsæðin á Siglufirði er biluð og standa viðgerðir yfir. Hugsanlega getur orðið vart við skort á köldu vatni þegar líður á daginn.