Bilanir í símkerfi

Símkerfi Fjallabyggðar hefur verið í ólagi undanfarna daga með þeim afleiðingum að símasamband sveitarfélagsins dettur inn og út. Villileit innan símakerfisins stendur nú yfir og því gætu einhver símanúmer verið að detta inni og út. Við biðjumst velvirðingar á öllum óþægindum vegna þessa og vonum að kerfið komist í lag sem fyrst.