Berjadögum í Ólafsfirði FRESTAÐ

Tónlistarhátíðinni Berjadögum í Ólafsfirði hefur verið frestað um óákveðin tíma vegna samkomutakmarkana, en hátíðin átti að hefjast í dag og standa yfir verslunarmannahelgina.