Barnasmiðja í Tjarnarborg

Barnasmiðja Tjarnarborg
Barnasmiðja Tjarnarborg

Fimmtudaginn 15. júní frá 10:00-12:00 verður boðið uppá barnasmiðju í Tjarnarborg.
Þar munu börnin teikna og skreyta lítil tröllaheimili á pappí sem síðan verða límd á hina ýmsu staði í bænum.

Smiðjan er opin fyrir öll börn og aðra sem langar til að vera með. Smiðjan kostar ekkert.

Umsjónarmaður þessara verkefna er Jeanne Morrison sem málaði tröllið á gömlu bensínstöðina eftir útlínum Íslands. Hún verður hér í allt sumar og sér um Listhúsið fyrir Alice Liu.