Baráttan heldur áfram!

Leik KS/Leifturs og ÍR lauk með 1-1 jafntefli. Baráttan um sætið í fyrstu deild heldur því áfram.

Næstu leikir liðsins eru gegn ÍH á Kaplakrikavelli sunnudaginn 9. september kl. 14.00 og gegn Völsungi á Siglufjarðarvelli sunnudaginn 15. september kl. 14.00.

Nánari upplýsingar um leiki og úrslit er að finna hér.