Bangsasögustund á bókasafninu

Sögustund á bókasafninu
Sögustund á bókasafninu

Þriðjudaginn 27. október kl. 16:30 verður bangsasögustund í bókasafninu bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði. Allir velkomnir með bangsana sína.

Bangsadagur á bókasafninu