Baldur Ævar og Þór heiðraðir

Baldur Ævar, Þórir Þórisson, Þór Jóhannsson og Guðrún Árnadóttir
Baldur Ævar, Þórir Þórisson, Þór Jóhannsson og Guðrún Árnadóttir
Formleg móttaka Baldurs Ævars, ólympíufara var sl. föstudag. Einnig var Þór Jóhannsson heiðraður fyrir sína þátttöku á Special Olympics sl. haust, þar sem hann keppti í golfi.

Afhenti bæjarstjóri þeim báðum gyllt barmmerki Fjallbyggðar og blómvönd fyrir afrek sín.

Óskum við þeim báðum innilega til hamingju með árangurinn.

 img_7035_640