RARIK bætir viðskiptavinum tjón vegna rafmagnsleysis

Mynd af vef RARIK
Mynd af vef RARIK

Fjallabyggð vill vekja athygli íbúa og fyrirtækja á frétt á heimasíðu RARIK en þar kemur fram að RARIK muni koma til móts við þá viðskiptavini sem urðu fyrir rafmagnsleysi í hinu fordæmalausa illviðri sem brast á 10. desember 2019.

Allar nánari upplýsingar, eyðublað um endurgreiðslu og fleira er að finna á heimasíðu RARIK.