Bæklingur fyrir innflytjendur

Forsíða bæklingsins á pólsku
Forsíða bæklingsins á pólsku
Félagsmálaráðuneytið hefur gefið út bækling fyrir innflytjendur með leiðbeiningum um fyrstu skrefin á Íslandi. Bæklingurinn er gefinn út á 9 tungumálum; ensku, þýsku, pólsku, rússnesku, litháensku, tælensku, serbnesku, spænsku og víetnömsku. Hægt er að nálgast bæklinginn á heimasíðu ráðuneytisins: Your first steps in Iceland